Router fyrir ljósleiðara


Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf dedd10 » Lau 06. Des 2025 22:54

Við erum að spá í að kaupa eigin router fyrir heimanet á ljósleiðara.

Einhver sem getur mælt með fínum router í svoleiðis?

Ekkert álag Á netinu, bara streymisveitur og vafr.

Er eitthvað vit í þessum td?
https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 3/TLAX1800



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17175
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2350
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Des 2025 23:33

Þessi er WiFi6 þú ferð í WiFi7 ekki spurning.




ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1603
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 98
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf ColdIce » Sun 07. Des 2025 07:20



Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 141
Staða: Tengdur

Re: Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf kornelius » Sun 07. Des 2025 15:20

Mundi ráðleggja þér að kaupa TRI-BAND wifi 7 router.

Að kaupa dual band wifi 7 router er nánast engin ávinningur fram yfir wifi 6E

Skoðaðu: "GL.iNet GL-BE9300 (Flint 3) First Tri-band Wi-Fi 7 Home Router" hann fæst á innann við 30k hjá Ali frænda.

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2396
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 69
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósleiðara

Pósturaf Gunnar » Sun 07. Des 2025 17:04

https://tl.is/acer-wave-7-wifi-7-mesh-r ... takur.html

wifi 7. frekar clean look. 15þkr á tilboði til miðnætis í dag.
var að kaupa einn svona nuna í staðinn fyrir leigurouter heima hjá mömmu.
ef einhver hér er með leigurouter þá ertu 15 mánuði að borga af honum og svo ertu ekki að borga lengur. í staðinn fyrir 990kr ish að eilífu.