Óska eftir: Lian Li UNI HUB – TL Series Controller

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Oddy
Geek
Póstar: 855
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Óska eftir: Lian Li UNI HUB – TL Series Controller

Pósturaf Oddy » Fim 19. Sep 2024 16:11

Mig vantar 1 stk af þessu controller. Endilega hafið samband ef þið eigið og eruð tilbúin að selja mér. https://lian-li.com/product/uni-hub-tl- ... reloaded=1
LianLicontroller.png
LianLicontroller.png (272.92 KiB) Skoðað 5288 sinnum




Bangsimon88
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Lian Li UNI HUB – TL Series Controller

Pósturaf Bangsimon88 » Fim 19. Sep 2024 17:16

Mig vantaði svona um daginn og fór í Tölvutek að tékka hvort þeir ættu þetta til. Þeir sögðu nei en meðan að ég var að gramsa í versluninni fann ég kassa með 2x 140mm Uni Fan sem var líka með controller. Ef þú týmir að borga fyrir viftur sem þú munt kanski ekki nota þá er það ein leið.


AsRock X570 Velocita - R7 5800X - Asus RTX 3080 Tuf Gaming 12gb - 32gb G.Skill Ripjaws 3200mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Corsair RM850X - Deepcool LE520 240mm - BeQuiet Pure Base 500DX

Skjámynd

Höfundur
Oddy
Geek
Póstar: 855
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Lian Li UNI HUB – TL Series Controller

Pósturaf Oddy » Fim 19. Sep 2024 17:21

Bangsimon88 skrifaði:Mig vantaði svona um daginn og fór í Tölvutek að tékka hvort þeir ættu þetta til. Þeir sögðu nei en meðan að ég var að gramsa í versluninni fann ég kassa með 2x 140mm Uni Fan sem var líka með controller. Ef þú týmir að borga fyrir viftur sem þú munt kanski ekki nota þá er það ein leið.


Ég er búinn að hugsa þann möguleika en sá svo að controllerinn er ekki sá sami fyrir Unifan og svo Tl-lcd version. Ég er með Unifan 140mm hérna og á controller fyrir það en ekki fyrir Tl-lcd. Takk samt
image_2024-09-19_172313213.png
image_2024-09-19_172313213.png (177.47 KiB) Skoðað 5267 sinnum

image_2024-09-19_172631650.png
image_2024-09-19_172631650.png (145.86 KiB) Skoðað 5267 sinnum


Þessi mynd sýnir það sem mig vantar
LianLiTL.png
LianLiTL.png (109.57 KiB) Skoðað 5267 sinnum
Síðast breytt af Oddy á Fim 19. Sep 2024 17:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Oddy
Geek
Póstar: 855
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Lian Li UNI HUB – TL Series Controller

Pósturaf Oddy » Lau 21. Sep 2024 07:55

En er einhver annar aðili að selja Lian li heldur en Tölvutek?


Síðast „Bumpað“ af Oddy á Lau 21. Sep 2024 07:55.