Síða 1 af 1

[TS] Netatmo Snjall Ofnlokar (Thermostat valves)

Sent: Mán 01. Des 2025 20:51
af twacker
Er með 6 stykki af Netatmo ofnlokum ásamt brú. Allt sem þarf til að gera ofnakerfið snjallt. Virkar fullkomlega og stjórnast í appi. Auðvelt að tengja við Apple HomeKit, Google Home og Home Assistant.

Helstu eiginleikar:
- Stýring í gegnum app (virkar með Apple HomeKit, Google, Alexa og Home Assistant)
- Hægt að setja upp tímaplan (t.d. lækka hita á nóttunni eða þegar enginn er heima)

Nákvæm hitastýring og yfirsýn fyrir hvert herbergi.
Verð fyrir allan pakkann: 30.000 kr.

navx6.png
navx6.png (114.68 KiB) Skoðað 370 sinnum

Re: [TS] Netatmo Snjall Ofnlokar (Thermostat valves)

Sent: Þri 02. Des 2025 10:02
af brain
Passar þessir á Danfoss eða TA krana ?

Re: [TS] Netatmo Snjall Ofnlokar (Thermostat valves)

Sent: Þri 02. Des 2025 12:59
af twacker
brain skrifaði:Passar þessir á Danfoss eða TA krana ?


Þeir passa á Danfoss retur ofna. Er svo með millistykki fyrir tur ofna, það virkaði ágætlega á ofnana hjá mér, var þó aðeins mismunandi eftir ofnum.