Ég var að kaupa nýtt móðurborð og nýjan örgjörva en móðurborðið les ekki örgjörvan.
Mobo er A520M-HDV og örgjörvi er Ryzen 5 5500
Spurningin er hvort einhver á gamlan AM4 örgjörva sem ég má fá lánaðann til að uppfæra BIOSið?
Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU
-
Bangsimon88
- has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að uppfæra BIOS vegna nýs CPU
Sæll, ég á 3200g sem þú mátt fá. Sendu mér pm.
AsRock X570 Velocita - R7 5800X - Asus RTX 3080 Tuf Gaming 12gb - 32gb G.Skill Ripjaws 3200mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Corsair RM850X - Deepcool LE520 240mm - BeQuiet Pure Base 500DX