Sælir.
Ég er með tvær ps5 fjarstýringar sem eru komnar með stick drift þökk sé hönnun Sony með planned obsolescence.
Ég væri miklu meira til í að borga einhverjum frekar að setja Hall effect/TMR pinna á allar fjarstýringarnar en að kaupa alltaf nýjar.
Er einhver hér innanlands sem tekur svona af sér? Myndi mögulega skoða eitthvað erlendis ef það er ekki brjálæðislega dýrt.
Takk!