Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3311
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Sep 2025 09:15

Var að fá aðstoð frá Claude AI að setja upp 1 Master og 3 worker nodes í K3s kubernetes cluster í Proxmox homelabbið og stilla upp Gitlab umhverfi. Þurfti aðeins að leiðrétta nokkrar villur en ótrúlega einfalt og þæginlegt.

Mynd

Núna er maður byrjaður að fikta með AI CLI tólin Claude Code og Codex CLI sem er mjög skemmtilegt þegar maður er að fitka að kóða og fínt að hafa Gitlab til að sjá um version control.

https://claude.com/product/claude-code
https://developers.openai.com/codex/cli/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 21. Sep 2025 09:30, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Mán 03. Nóv 2025 00:27

Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3311
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 03. Nóv 2025 08:02

jardel skrifaði:Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.


Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á daglega limitinu. Ég gerði það sama sjálfur: prófaði öll helstu gervigreindartólin frítt til að sjá hvað hentaði mér best. Þegar ég lenti á limitinu hjá ChatGPT, hoppaði ég einfaldlega yfir í Claude eða Gemini þann daginn.

Þannig færðu líka tilfinningu fyrir því hvaða tóli þér líkar best við áður en þú ákveður að borga fyrir áskrift. Af öllum þessum tólum finnst mér ChatGPT vera besta almenna gervigreindartólið í dag.

Bara byrja að nota þessi tól og þá læriru á þau hægt og rólega og hvað hentar þér.


Just do IT
  √


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Mán 03. Nóv 2025 12:54

Hjaltiatla skrifaði:
jardel skrifaði:Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.


Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á daglega limitinu. Ég gerði það sama sjálfur: prófaði öll helstu gervigreindartólin frítt til að sjá hvað hentaði mér best. Þegar ég lenti á limitinu hjá ChatGPT, hoppaði ég einfaldlega yfir í Claude eða Gemini þann daginn.

Þannig færðu líka tilfinningu fyrir því hvaða tóli þér líkar best við áður en þú ákveður að borga fyrir áskrift. Af öllum þessum tólum finnst mér ChatGPT vera besta almenna gervigreindartólið í dag.

Bara byrja að nota þessi tól og þá læriru á þau hægt og rólega og hvað hentar þér.


takk fyrir svarið getur þú farið inn á cloud eða gemini í gegnum browser?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3311
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 03. Nóv 2025 13:00

jardel skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
jardel skrifaði:Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.


Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á daglega limitinu. Ég gerði það sama sjálfur: prófaði öll helstu gervigreindartólin frítt til að sjá hvað hentaði mér best. Þegar ég lenti á limitinu hjá ChatGPT, hoppaði ég einfaldlega yfir í Claude eða Gemini þann daginn.

Þannig færðu líka tilfinningu fyrir því hvaða tóli þér líkar best við áður en þú ákveður að borga fyrir áskrift. Af öllum þessum tólum finnst mér ChatGPT vera besta almenna gervigreindartólið í dag.

Bara byrja að nota þessi tól og þá læriru á þau hægt og rólega og hvað hentar þér.


takk fyrir svarið getur þú farið inn á cloud eða gemini í gegnum browser?

jebb

https://gemini.google.com/app
https://claude.ai/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3311
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 05. Nóv 2025 18:00

Áhugavert
Anthropic and Iceland announce one of the world’s first national AI education pilots

https://www.anthropic.com/news/anthropic-and-iceland-announce-one-of-the-world-s-first-national-ai-education-pilots


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3311
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 06. Des 2025 15:19

Ég nota núna Claude til að byggja n8n-flæði sem sér um ákveðin skref fyrir mig sjálfvirkt. Ég keyri self-hosted n8n sem tengist mínu persónulega Notion, þar sem ég geymi tengiliðagagnagrunn (mitt eigið CRM). Þar er reitur fyrir afmælisdaga, og Claude setti saman JSON-flæði sem ég flutti inn í n8n. Flæðið sendir mér tölvupóst daginn áður en einhver á afmæli. Ég gleymi alltaf afmælisdögum og kíki á tölvupóst á hverjum degi, þannig að þetta hentar vel. Ég ætlaði að tengja þetta við SMS-lausn frá Twilio, en það var smá kostnaður við það, svo ég lét SMTP duga.

Mynd


Ég mun pottþétt smíða fleiri flæði í n8n og Vibe Code-a þau með gervigreind. Þar sem ég skipulegg flest persónuleg verkefni í Notion er þetta algjör snilld.

Ég er líka með annan gagnagrunn, Daily to-dos einhvers konar Kanban borð, þar sem ég skipulegg dagleg verkefni og ýmislegt úr einkalífinu. Líklega verður næsta skref að finna sjálfvirkni sem passar fyrir þann hluta.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf kornelius » Lau 06. Des 2025 15:49

Hjaltiatla skrifaði:Ég gleymi alltaf afmælisdögum og kíki á tölvupóst á hverjum degi, þannig að þetta hentar vel. Ég ætlaði að tengja þetta við SMS-lausn frá Twilio, en það var smá kostnaður við það, svo ég lét SMTP duga.


Ég nota bara google calendar fyrir afmælisdagana :)

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1509
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 239
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf nidur » Sun 07. Des 2025 01:26

Ég fór úr áskrift að chatgpt og er bara aðalega að nota CLI codex, eða Gemini.

Hef verið að nota Codex til að forrita fyrir mig innravefkerfi með alskonar flóknum fítusum og það hefur gengið nokkuð vel.