Steam leikjafælar á íslenskum server?
-
SteiniP
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Steam leikjafælar á íslenskum server?
Er einhversstaðar hægt að sækja HL2 og CS:S á innlendu niðurhali?
Re: Steam leikjafælar á íslenskum server?
Já ef þú stillir Steam fyrir það,
FILE > SETTINGS > DOWNLOAD TAB > Og setur "Download region" í Iceland and Greenland.
Svo installaru leiknum í gegnum steam
FILE > SETTINGS > DOWNLOAD TAB > Og setur "Download region" í Iceland and Greenland.
Svo installaru leiknum í gegnum steam
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
-
SteiniP
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Steam leikjafælar á íslenskum server?
Nothing skrifaði:Já ef þú stillir Steam fyrir það,
FILE > SETTINGS > DOWNLOAD TAB > Og setur "Download region" í Iceland and Greenland.
Svo installaru leiknum í gegnum steam
Nice, takk
Þetta var ekki svona síðast þegar ég notaði steam