Mig minnir að ég hafi einhvern tíman séð festingu fyrir tölvukassa sem er skrúfuð upp undir skrifborð, ég man þó ekki hvar og það var nokkuð langt síðan ég sá þetta.
En mig langar semsagt að finna einhverja leið til að skrúfa festingu upp undir skrifborð til að koma tölvukassanum í, vitið þið um einhverja svona festingu einhvers staðar?
Festing fyrir tölvukassa undir borð
-
demaNtur
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1276
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Festing fyrir tölvukassa undir borð
FriðrikH skrifaði:Mig minnir að ég hafi einhvern tíman séð festingu fyrir tölvukassa sem er skrúfuð upp undir skrifborð, ég man þó ekki hvar og það var nokkuð langt síðan ég sá þetta.
En mig langar semsagt að finna einhverja leið til að skrúfa festingu upp undir skrifborð til að koma tölvukassanum í, vitið þið um einhverja svona festingu einhvers staðar?
Kaupa bara 3-4 metra af hálfstommu járni lengju, klippa við miðju, beygja síðan bara 2x90° horn á sitthvora lengjuna og skrúfa síðan við borðið?
-
FriðrikH
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Festing fyrir tölvukassa undir borð
Já, það er kannski besta leiðin, þá fær maður þetta nákvæmlega í þeim málum sem maður vill hafa þetta.
Re: Festing fyrir tölvukassa undir borð
ertu ekki bara að tala um eitthvað svipað þessu http://tolvutek.is/vara/tolvuupphengi-t ... s50s-svart
AMD Ryzen 7 9800X3D / Gigabyte B650 Eagle AX / nVidia RTX 5070 Ti 16GB / 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000MHz