Leitin skilaði 981 niðurstöðum

af falcon1
Lau 06. Des 2025 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
Svarað: 1
Skoðað: 129

Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Það virðist ekki bara vera bundið við símann að geta ekki tengst við usb, þ.e. Windows will ekki þekkja tækið - sýnir það ekki sem drif í file management. Nú er ég að reyna að nota minniskortalesara sem ég hef notað í áraraðir til að færa af SD-kortum yfir í tölvuna en Windows will ekki tengjast því...
af falcon1
Lau 06. Des 2025 15:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Já nei ekki nota þessa blautpappír fyrir gleraugu. :)
Það er pappír ekki örtrefjaklútur.
af falcon1
Lau 06. Des 2025 12:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Náði reyndar mesta með þurrum örtrefjaklút en ekki alveg 100% :)
af falcon1
Lau 06. Des 2025 11:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Btw. ég spurði gervigreindina (ChatGPT) hvort það mætti nota íslenskt kranavatn í staðinn fyrir "distilled" vatn til að gera örtrefjaklútinn smá rakann og hún sagði að það væri fullkomin staðgengill og ætti ekki að valda neinum vandræðum. Veit einhver hérna hvort það sé rétt hjá henni?
af falcon1
Lau 06. Des 2025 11:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Hef í örugglega 15 ár notað hreinsikitt frá Manhattan. Veit ekkert hvað er í hreinsivökvanum, gæti allt eins bara verið vatn og nota meðfylgjandi míkrófíberklút. Aldrei verið neitt vesen. Var með 2x Philips Blade IPS skjái frá sirka 2010-2018 en byrjaði mikið að nota þetta þá vegna þess að mér finn...
af falcon1
Fim 04. Des 2025 18:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Hlynzi skrifaði:Það þarf nú ekkert spes aðferðir í þetta. Glugga Ajax er í fínu lagi og líka Perfect Glass frá Gtechniq , best að þurrka fyrst yfir með sér tusku og svo strax (helst áður en það þornar) með öðrum micro fiber klúb. Að þrífa hluti með vatni skilur bara eftir sig rendur.

Þetta er samt ekki gler?
af falcon1
Fim 04. Des 2025 08:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Eruð þið þá bara að nota vatn úr krananum?
af falcon1
Fim 04. Des 2025 00:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 840

Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Nú er ég kominn með nýjan tölvuskjá eftir að gamli sprakk. :D Hjálparkokkurinn sem hélt skjánum uppi á meðan ég var að festa skjáinn við VESA dótið á skjáarminum tókst að pota puttum á skjásvæðið. :thumbsd Er ekki best að nota bara mjúkan örtrefjaklút (eins og fyrir gleraugu og myndavélalinsur) á sl...
af falcon1
Þri 02. Des 2025 13:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rykhreinsa tölvu - hvernig?
Svarað: 6
Skoðað: 730

Re: Rykhreinsa tölvu - hvernig?

Er einhver hætta ef það hefur farið ryk inní gegnum lofthitinn þegar ég var að strjúka yfir hana? Ég opnaði tölvuna og sá nú enga rykkökla

Ég aftengdi áður en ég þreif og hún er enn aftengt á meðan ég er skjálaus
af falcon1
Þri 02. Des 2025 13:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rykhreinsa tölvu - hvernig?
Svarað: 6
Skoðað: 730

Rykhreinsa tölvu - hvernig?

Ég er að spá í að nýta tækifærið á meðan ég er skjálaus að hreinsa aðeins tölvuna, ekki vanþörf á því. Ég er búinn að strjúka með örtrefjaklút yfir tölvukassann og þá sérstaklega kæligötin, það var hellingur af ryki þar, veit ekki hvort eitthvað fór aftur inn í tölvuna. Ég er að spá í hvernig ég get...
af falcon1
Þri 02. Des 2025 01:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
Svarað: 14
Skoðað: 1590

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Póstkassi skrifaði:Veit ekkert hver er að selja Asus ProArt, en ég væri til í að hirða skjáinn hjá þér :D
Er Rafeindavirki og er alltaf að leita af biluðum tækjum til að laga til að auka færni.

Æ, ég fór með hann í Sorpu í dag (mánudag).
af falcon1
Mán 01. Des 2025 12:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
Svarað: 14
Skoðað: 1590

Re: Skjarinn gaf svaka hvell

Samt 13 ár er góð ending, en manni líður dáldið eins og að kveðja góðan félaga. :D

Er einhver að selja Asus Proart skjái á Íslandi? Minnir að tölvutek eða computer.is hafi verið með þá en finn það ekki hjá þeim á vefsíðunum þeirra.
af falcon1
Mán 01. Des 2025 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuy.is
Svarað: 4
Skoðað: 1840

Re: ubuy.is

Er þetta ok síða?
af falcon1
Sun 30. Nóv 2025 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
Svarað: 14
Skoðað: 1590

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Gunnar skrifaði:hvernig skjár og hvar er lyktin?

Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel) :)
Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið.
af falcon1
Sun 30. Nóv 2025 20:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
Svarað: 14
Skoðað: 1590

Skjárinn gaf svaka hvell

Tölvuskjárinn gaf frá sér svaka hvell og einhverja lykt. Engir neitar eða reykur sem ég gat séð.
En það kviknar ekki á honum.

Ég er búinn að aftengja og setja frá öllu eldfimu.

Er hann ekki lost cause?
af falcon1
Sun 30. Nóv 2025 14:35
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: xP
Svarað: 7
Skoðað: 540

Re: xP

Hvernig hafa þau rústað vegakerfi borgarinnar? Með þrengingum út um allt og fækkun á akreinum... eins virðist vera komið í tísku að fjarlægja "beygjuvasa". Þetta er gert um leið og það er vitað að fólki eigi eftir að fjölga í borginni sem þýðir auðvitað meiri umferð. Það eru varla þau gat...
af falcon1
Sun 30. Nóv 2025 14:34
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: xP
Svarað: 7
Skoðað: 540

Re: xP

Hvernig hafa þau rústað vegakerfi borgarinnar? Með þrengingum út um allt og fækkun á akreinum... eins virðist vera komið í tísku að fjarlægja "beygjuvasa". Þetta er gert um leið og það er vitað að fólki eigi eftir að fjölga í borginni sem þýðir auðvitað meiri umferð. Það eru varla þau gat...
af falcon1
Sun 30. Nóv 2025 13:59
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: xP
Svarað: 7
Skoðað: 540

Re: xP

Þetta er dauður flokkur! Hann breyttist úr flokki sem náði til hægri og vinstri fólks í upphafi yfir í öfga-vinstri anarkíu flokk. Þetta lið er búið að rústa vegakerfi borgarinnar fyrir utan öll önnur skipulagsslys (t.d. græna gímaldið í Breiðholtinu). Algjört rusl! Ps. ég hef nokkrum sinnum kosið þ...
af falcon1
Sun 30. Nóv 2025 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 287
Skoðað: 242536

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Svo er spurningin, hversu auðvelt verður að láta laga galla og slíkt þegar þú ert orðinn leiguhjú verktakans.
af falcon1
Lau 29. Nóv 2025 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myndir á stóru prenti - Meðmæli
Svarað: 6
Skoðað: 1107

Re: Myndir á stóru prenti - Meðmæli

Ég hef prentað hjá Pixlum í Bláu húsunum í Skeifunni, reyndar dáldið síðan, það kom vel út. :)
af falcon1
Lau 29. Nóv 2025 17:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Yfirlit yfir áskriftir á kreditkortum
Svarað: 4
Skoðað: 1061

Yfirlit yfir áskriftir á kreditkortum

Er hægt að fá yfirlit yfir hvaða áskriftir maður er með í gangi á kreditkortinu á einum stað, þ.e. bara lista yfir ársáskrift hjá X, mánaðaráskrift hjá Y o.s.frv.
og kannski "hvenær byrjað" upplýsingar með? :)
af falcon1
Þri 18. Nóv 2025 13:20
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Þetta andskotans kerfi hérna
Svarað: 8
Skoðað: 816

Re: Þetta andskotans kerfi hérna

Ég er hjá Heilsugæslunni í Salahverfi og þar er hægt að panta tíma á síðdegisvaktina hjá þeim, ég hef yfirleitt fengið tíma samdægurs ef ég hef náð að hringja nógu snemma. :) Ég man ekki hvort ég kom eða hringdi í HSS en mér var einu sinni vísað frá (ætli sé ekki svona 1-2 ár síðan) þar sem ég er sk...
af falcon1
Þri 18. Nóv 2025 00:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 8
Skoðað: 1968

Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Er þetta VoLTE eitthvað sem er komið?

Ég annars virðist hafa náð að þrífa portið nógu vel þannig að hann virðist allavega taka hleðslu betur, á eftir að prófa að tengja við PC.
af falcon1
Þri 18. Nóv 2025 00:01
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Þetta andskotans kerfi hérna
Svarað: 8
Skoðað: 816

Re: Þetta andskotans kerfi hérna

Ég er einn af helstu stjórnendum HSS og skelfilegt að heyra af þessari upplifun af okkar þjónustu. Ekki að ég ætli að reyna telja þér hughvarf um að skipta um stöð en ég mundi vilja heyra í þér hvernig við klúðruðum þessu svo við gætum lært að gera betur. Ég veit að fjármagnið til HSS hefur engan v...
af falcon1
Lau 15. Nóv 2025 13:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 8
Skoðað: 1968

Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Nú er svo komið að ég get ekki lengur tengt símann (Samsung A70) við tölvuna (PC), þ.e. tölvan finnur ekki símann lengur, og ég er oft í vandræðum með að hlaða símann - sérstaklega þegar hann er með mjög lítið batterý - ég fæ upp á skjáinn að hann sé að hlaðast en oft þá er það bara vitleysa. Þannig...